31. des. 2015

Áramótaávarp

Á sænsku er fólk smám saman að hætta að segja „hvar“ (var) og byrja að segja „hvert“ í staðinn. Hvert er gaffallinn minn? Hvert er Angóla á kortinu? Hvert er draumurinn?

Þetta finnst mér forvitnilegt. Ekki síst á áramótum.

Áramótaheitið mitt er annars að eignast rafmagnsgítar á árinu.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli