6. nóv. 2015

Offline

Ég lokaði flipunum, slökkti á reikningunum - facebook, twitter, google plus - eyddi öppunum og nú ríkir þögnin ein. Aldrei aftur? Aldrei aftur. Þetta er krabbamein fyrir egóið, rotþró narsissismans, og ég mátti aldrei við því.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli